kolaportið

Um Kolaportið

Kolaportið er fjölbreyttur og lifandi almenningsmarkaður þar sem menning, listir og matur fléttast saman.

Í Kolaportinu eru að finna yfir 50 söluaðila allt frá íslensku handverki og hönnun, antík, vintage fatnaði, íslenskar ullarvöru og einstakar gjafavörur – auk matarmarkað og aðrar sérvörur sem endurspegla íslenska menningu og matarhefð.

OPNUNARTÍMI

Kolaportið er opið allar helgar allan ársins hring.

Lau: 11:00 - 17:00
sun: 11:00 - 17:00

Staðsetning

📍
Kolaportið
Tryggvagata 19
101 Reykjavík