kolaportið

Um Kolaportið

Kolaportið er fjölbreyttur og lifandi almenningsmarkaður þar sem menning, listir og matur fléttast saman.

Í Kolaportinu eru að finna yfir 50 söluaðila allt frá íslensku handverki og hönnun, antík, vintage fatnaði, íslenskar ullarvöru og einstakar gjafavörur – auk matarmarkað og aðrar sérvörur sem endurspegla íslenska menningu og matarhefð.

Kolaportið er ekki aðeins markaður, heldur samkomustaður fólks þar sem gestir og heimamenn koma saman til að skoða, uppgötva og njóta.

OPNUNARTÍMI

Kolaportið er opið allar helgar allan ársins hring.

Lau: 11:00 - 17:00
sun: 11:00 - 18:00

Staðsetning

📍
Kolaportið
Tryggvagata 19
101 Reykjavík